Skip to main content
Frétt frá ríkissáttasemjara

Félag flugmálastarfsmanna ríkisins boðar yfirvinnubann

By 27. febrúar, 2023No Comments

Félag flugmálastarfsmanna ríkisins (FFR) boðaði yfirvinnubann þann 24. febrúar 2023.

Yfirvinnubannið er ótímabundið og hefst kl. 16:00 föstudaginn 3. mars. Bannið nær til allra félagsmanna félagsins (FFR).

Kosningaþátttaka var 80,9%. Stuðningur við yfirvinnubannið var 77,5% gegn 10,8%. 11,7% tóku ekki afstöðu.