
Félag flugmálastarfsmanna ríkisins (FFR) boðaði yfirvinnubann þann 24. febrúar 2023.
Yfirvinnubannið er ótímabundið og hefst kl. 16:00 föstudaginn 3. mars. Bannið nær til allra félagsmanna félagsins (FFR).
Kosningaþátttaka var 80,9%. Stuðningur við yfirvinnubannið var 77,5% gegn 10,8%. 11,7% tóku ekki afstöðu.