Skip to main content
Frétt frá ríkissáttasemjara

Endurnýjaðar viðræðuáætlanir

By 9. september, 2019No Comments

Starfsgreinasamband Íslands, Efling – stéttarfélag og samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga hafa náð samkomulagi um endurnýjaðar viðræðuáætlanir. Í því ljósi hafa Starfsgreinasambandið og Efling dregið vísanir kjaradeilnanna til baka.

Meðfylgjandi mynd var tekin við undirritun Lífskjarasamningsins þann 3. apríl sl.