
Starfsgreinasamband Íslands, Efling – stéttarfélag og samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga hafa náð samkomulagi um endurnýjaðar viðræðuáætlanir. Í því ljósi hafa Starfsgreinasambandið og Efling dregið vísanir kjaradeilnanna til baka.
Meðfylgjandi mynd var tekin við undirritun Lífskjarasamningsins þann 3. apríl sl.