
Samninganefndir Eflingar og fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs undirrituðu samkomulag um kjarasamning milli aðila, frá 1. apríl 2023 til 31. mars 2024, rétt undir miðnætti þann 30. maí.
Heim > Efling – stéttarfélag og samninganefnd ríkisins ná samkomulagi um kjarasamning
Borgartúni 21
Höfðaborg, 4. hæð
105 Reykjavík
Sími 511 4411
Senda póst
© 2021 Ríkissáttasemjari