Skip to main content
Frétt frá ríkissáttasemjara

Efling og SSSK undirrita kjarasamning

By 23. október, 2020No Comments

Efling stéttarfélag og SSSK, Samtök sjálfstæðra skóla  hafa undirritað kjarasamning til 31. maí 2023. Samningurinn gildir frá 1. apríl 2019.