Skip to main content
Frétt frá ríkissáttasemjara

Blaðamenn fella kjarasamning

By 27. nóvember, 2019No Comments

Félagar í Blaðamannafélagi Íslands felldu kjarasamning sem undirritaður var föstudaginn 22. nóvember sl.

Á kjörskrá voru 380 og atkvæði greiddu 147 eða 38,7%.

Atkvæði féllu þannig að já sögðu 36,eða 24,5%,  nei sögðu 105 eða 71,4% og auðir seðlar voru 6 eða 4,1%.

Fundur hefur verið boðaður hjá ríkissáttasemjara kl. 15.00 í dag.