Skip to main content
Frétt frá ríkissáttasemjara

AFL og RSÍ gera kjarasamning við Aloca Fjarðaál

Nýr kjara­samn­ing­ur milli Alcoa Fjarðaáls, AFLs starf­greina­fé­lags og Rafiðnaðarsam­bands Íslands var und­ir­ritaður í dag. Samn­ing­ur­inn gild­ir í þrjú ár frá 1. mars 2020 til 28. febrúar 2023 og er aft­ur­virk­ur í eitt ár.

Undirritunin fór fram í matsal Aloca á Reyðarfirði.