Fullbókað er á námstefnu í samningagerð dagana 1.-3. október og 5.-7. nóvember. Áhugasömum er bent á að skrá sig annað hvort 15.-17. október eða 19.-21. nóvember. Námstefnurnar verða haldnar á B59 hótel í Borgarnesi. Markmið þeirra er að
▪ Efla færni samninganefndarfólks
▪ Auka fagmennsku við kjarasamningaborðið
▪ Stuðla að órofa samningaferli
Námstefnurnar eru hugsaðar fyrir allt samninganefndafólk á landinu, bæði í samninganefndum stéttarfélaga og launagreiðenda.
Skráning fer fram hér