Skip to main content

Samkvæmt lögum 80/1938 um stéttarfélög og vinnudeilur ber stéttarfélögum og launagreiðendum að skila viðræðuáætlun til ríkissáttasemjara að lágmarki 10 vikum áður en kjarsamningur aðila rennur út. Hafi viðræðuáætlun ekki borist 8 vikum áður en samningurinn rennur út skal ríkissáttasemjari útbúa viðræðuáætlun fyrir aðila.

Ríkissáttasemjari hvetur aðila til að senda viðræðuáætlanir innan tilskilins frests.

Nánari upplýsingar um skil viðræðuáætlana má nálgast hér.

Close Menu