Félagsmenn Kjalar – stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu, sem starfa í sundlaugum og íþróttamannvirkjum, hafa greitt atkvæði um vinnustöðvanir á eftirfarandi starfsstöðvum:
Félagsmenn hjá Akureyrarbæ
- 27 (77,1%) af þeim 35, sem voru á kjörskrá, greiddu atkvæði. 25 (92,6%) atkvæði féllu með verkfallsboðun.
- Vinnustöðvanir munu hefjast kl. 00:00 laugardaginn 27. maí 2023 og standa til kl. 23:59 mánudaginn 29. maí 2023.
Félagsmenn hjá Borgarbyggð
- 15 (93,8%) af þeim 16, sem voru á kjörskrá, greiddu atkvæði. 14 (93,3%) atkvæði féllu með verkfallsboðun.
- Vinnustöðvanir munu hefjast kl. 00:00 laugardaginn 27. maí 2023 og standa til kl. 23:59 mánudaginn 29. maí 2023.
Félagsmenn hjá Dalvíkurbyggð
- 5 (71,5%) af þeim 7, sem voru á kjörskrá, greiddu atkvæði. 5 (100%) atkvæði féllu með verkfallsboðun.
- Vinnustöðvanir munu hefjast kl. 00:00 laugardaginn 27. maí 2023 og standa til kl. 23:59 mánudaginn 29. maí 2023.
Félagsmenn hjá Fjallabyggð
- 7 (77,8%) af þeim 9, sem voru á kjörskrá, greiddu atkvæði. 6 (85,7%) atkvæði féllu með verkfallsboðun.
- Vinnustöðvanir munu hefjast kl. 00:00 laugardaginn 27. maí 2023 og standa til kl. 23:59 mánudaginn 29. maí 2023.
Félagsmenn hjá Fjarðabyggð
- 5 (100%) af þeim 5, sem voru á kjörskrá, greiddu atkvæði. 5 (100%) atkvæði féllu með verkfallsboðun.
- Vinnustöðvanir munu hefjast kl. 00:00 laugardaginn 27. maí 2023 og standa til kl. 23:59 mánudaginn 29. maí 2023.
Félagsmenn hjá Skagafirði
- 12 (80,0%) af þeim 15, sem voru á kjörskrá, greiddu atkvæði. 12 (100%) atkvæði féllu með verkfallsboðun.
- Vinnustöðvanir munu hefjast kl. 00:00 laugardaginn 27. maí 2023 og standa til kl. 23:59 mánudaginn 29. maí 2023.
Félagsmenn hjá Snæfellsbæ
- 9 (81,9%) af þeim 11, sem voru á kjörskrá, greiddu atkvæði. 8 (88,9%) atkvæði féllu með verkfallsboðun.
- Vinnustöðvanir munu hefjast kl. 00:00 laugardaginn 27. maí 2023 og standa til kl. 23:59 mánudaginn 29. maí 2023.
Félagsmenn hjá Vesturbyggð
- 3 (100%) af þeim 3, sem voru á kjörskrá, greiddu atkvæði. 3 (100%) atkvæði féllu með verkfallsboðun.
- Vinnustöðvanir munu hefjast kl. 00:00 laugardaginn 27. maí 2023 og standa til kl. 23:59 mánudaginn 29. maí 2023.