Skip to main content
Frétt frá ríkissáttasemjara

Kjarasamningur undirritaður

By 3. maí, 2019maí 6th, 2019No Comments
[av_textblock size=“ font_color=“ color=“ admin_preview_bg=“] Kjarasamningur var undirritaður á milli Samflots iðnaðarmanna og Samtaka atvinnulífsins á öðrum tímanum í nótt.

Að samfloti iðnaðarmanna standa Rafiðnaðarsamband Íslands, VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna, Samiðn, Matvís, Félag hársnyrtisveina, Grafía og Byggiðn.

Málinu var vísað til ríkissáttasemjara þann 26. febrúar síðastliðinn og í því  voru haldnir 22 fundir undir stjórn ríkissáttasemjara, bæði vinnufundir og formlegir sáttafundir. Alls stóðu fundir í um 120 klukkustundir.

Áætlað er að samningarnir taki til um 13.000 manns.
[/av_textblock] [av_gallery ids=’4589,4583,4602,4609,4608,4584,4597,4595,4612,4613,4619,4617,4616′ style=’thumbnails’ preview_size=’portfolio’ crop_big_preview_thumbnail=’avia-gallery-big-crop-thumb’ thumb_size=’portfolio’ columns=’5′ imagelink=’lightbox’ lazyload=’avia_lazyload’ admin_preview_bg=“]