FÍA, Félag íslenskra atvinnuflugmanna hefur vísað kjaradeilu sinni við Blubird Nordic (Bláfugl til ríkissáttasemjara.

Kjarasamningurinn nær til 11 félagsmanna FÍA og rann út 31. mars 2020.