
Samtök atvinnulífsins (SA) hafa frestað upphafi boðaðs verkbanns til kl. 16:00 fimmtudaginn 9. mars 2023. Í tilkynningu frá SA segir að frestunin sé til komin vegna atkvæðagreiðslu um miðlunartillögu setts ríkissáttasemjara í deilu Eflingar – stéttarfélags og Samtaka atvinnulífsins.