
Samninganefndir Félags vélstjóra og málmtæknimanna (VM) og Rafiðnaðarsambands Íslands (RSÍ) hafa náð samkomulagi við Orkuveitu Reykjavíkur um áframhaldandi kjarasamninga. Það samkomulag var formfest um nónbil þann 20. mars; í húsakynnum embættis ríkissáttasemjara.