Heim > Vöfflur eða vöflur?
Vöfflur eru taldar eiga uppruna sinn á Grikklandi hinu forna, þær vöfflur voru þó ekki eins sætar og þær sem við borðum í dag. Vöfflur eru þó ekki sama og vöflur … maður bakar vöfflur og borðar, en það koma vöflur á menn, hik.
Nánar