Aðalsteinn Leifsson mætti í þáttinn Fram og til baka hjá Felix Bergssyni í byrjun árs 2021. Þar tók hann þátt í fimmunni svokallaðri og ræddi þar um fimm atriði sem börn hans hafa kennt honum. Þær lexíur eru eftirfarandi; að meta nýjungar; gildi óþekktar; vegan mataræði; þarf ekki alltaf að kaupa nýtt og að horfa til næstu kynslóða.

Hlusta á viðtalið í heild sinni (frá mín. 10)