Bill Bowerman hönnður hjá Nike sat við morgunverðarborðið og var að gæða sér á vöfflu þegar hann fékk innblástur að íþróttaskóm sem áttu eftir að koma Nike á kortið hjá alþjóðlegu íþróttafólki. Honum datt í hug að nota mynstrið, öfugt, til að auka gæði skónna á mismunandi undirlagi. Hann notaði vöfflujárn heimilisins til að prófa hugmyndina … og úr varð „Waffle Trainer“ skórnir sem komu á markað árið 1974 og gjörbreyttu gangi mála hjá Nike. Svona geta vöfflur hjálpað í ýmsum aðstæðum!

Nánar