Vöffludagurinn (e. National Waffle Day) er haldinn hátíðlegur í Bandaríkjunum 24. ágúst ár hvert. Átæðan, jú þennan dag árið 1869 var gefið út fyrsta einkaleyfið tengt vöfflujárni. Það var Cornelius Swarthout of Troy sem sótti um einkaleyfið og var það fyrir umbótum á vöfflujárni. Vöfflujárn hafa verið í notkun frá því elstu menn muna – eða allt frá því að Forn-Grikkir voru og hétu.

www.smithsonianmag.com/www.mbl.is