Þórir með fundahamar og kúabjölluMeðal „verkfæra“ sáttasemjara eru forláta fundahamar, sem slegið er í borðið að lokinni undirskrift samnings, og gömul kúabjalla, en henni hefur verið hringt til að boða samningamenn í vöfflukaffi.

Úr myndasafni Morgunblaðsins