Sigmund teikning

„Halda nýju reglurnar Grétar minn!“

Sig­mund Jó­hanns­son Bald­vin­sen teiknaði skop­mynd­ir fyr­ir Morg­un­blaðið í 44 ár og nokkrar þar sem starfsemi ríkissáttaasemjara kemur við sögu. Þessi mynd birtist árið 2001 þegar kjaradeila sjómanna og útvegsmanna stóð yfir og ríkissáttsemjari hafði boðað fund í deilunni.

Skoða