Þórir Einarsson ríkissáttasemjari

Þórir Einarsson ríkissáttasemjari með fundahamarinn góða

„Ég kvíði því ekki að þurfa að vaka þegar kemur að löngum samningalotum. Sem betur fer á ég auðvelt með að fá mér hænublund.“ Sagði Þórir Einarsson í viðtali við Frjálsa verslun árið 1995, þá nýskipaður ríkissáttasemjari.

Lesa viðtal í heild sinni