Sigmund Jóhannsson Baldvinsen teiknaði skopmyndir fyrir Morgunblaðið í 44 ár og nokkrar þar sem starfsemi ríkissáttaasemjara kemur við sögu. Þessi mynd birtist árið 2001 þegar kjaradeila sjómanna og útvegsmanna stóð yfir og ríkissáttsemjari hafði boðað fund í deilunni.