
Máli Starfsgreinasambands Íslands og Fjármála- og efnahagsráðherra fyrir hönd ríkissjóðs hefur verið vísað til ríkissáttasemjara. Kjarasamningur aðila rann út þann 31. mars 2019. Boðað verður til fyrsta fundar í málinu á næstu dögum.
Borgartúni 21, Höfðaborg, 4. hæð
105 Reykjavík
Símar:
Ástráður 8962690
Aldís 8474672
Bára 6952490
© 2021 Ríkissáttasemjari