
Máli Flugvirkjafélags Íslands og SA vegna Air Iceland Connect hefur verið vísað til ríkissáttasemjara. Kjarasamningur aðila hefur verið laus frá 31. ágúst sl. Fundur verður boðaður í málinu innan tíðar.
Borgartúni 21, Höfðaborg, 4. hæð
105 Reykjavík
Símar:
Ástráður 8962690
Aldís 8474672
Bára 6952490
© 2021 Ríkissáttasemjari