
Máli Fræðagarðs, Stéttarfélags bókasafns- og upplýsingafræðinga, Stéttarfélags lögfræðinga og Félags íslenskra félagsvísindamanna og Sambands íslenskra sveitarfélaga hefur verið vísað til ríkissáttasemjara. Fyrsti fundur í málinu verður boðaður innan tíðar.