
Samninganefndir Tollvarðafélags Íslands og fjármála- og efnahagsráðherra fyrir hönd ríkissjóðs hafa undirritað kjarasamning. Samningurinn gildir til 31. mars 2023. Samningurinn verður borinn undir atkvæðagreiðslu félagsmanna Tollvarðafélagsins og skal henni lokið eigi síðar en 7. maí