Lausir kjarasamningar

Styttist í næstu lotu

Á árunum 2021-2025 renna fjölmargir kjarasamningar út. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum er fjöldi lausra samninga mismikill á milli mánaða og ára – flestir losna árið 2023 eða 74. Þá renna níu samningar út árið 2021, 50 árið 2022, sex árið 2024 og átta árið 2025.. Hafa ber í huga að þetta yfirlit er unnið eftir bestu yfirsýn ríkissáttasemjara yfir gerða kjarasamninga.

Fjöldi lausra kjarasamninga eftir árum, 2021-2025

Lausir kjarasamningar 2021

Lausir kjarasamningar 2022

Lausir samningar 2023