Skip to main content
Frétt frá ríkissáttasemjara

Kjaradeilum vísað til ríkissáttasemjara

By 17. nóvember, 2022No Comments

Eftirfarandi sambönd og félög hafa vísað kjaradeilum sínum til ríkissáttasemjara:

  • Starfsgreinasamband Íslands fyrir hönd 17 félaga.
  • VR
  • LÍV fyrir hönd átta félaga
  • Rafiðnaðarsamband Íslands (RSÍ)
  • Félag vélstjóra og málmtæknimanna (VM)
  • MATVÍS
  • Samiðn

Yfirlit yfir sáttamál í vinnslu er að finna hér.