Alþjóðlegi vöffludagurinn er haldinn hátíðlegur 25. mars víða um heim. Þá er um að gera að slá í uppáhalds vöffluuppskriftina, bjóða góðum vinum og njóta. Hér á bæ er notuð sérstök uppskrift í Sáttavöfflurnar, en við rákumst á aðra mjög góða hjá Nönnu Rögnvaldsdóttur sem vert er að prófa. Hún er þessi:
Súkkulaðihúðaðar gervöfflur
- 350 ml mjólk
- 2 tsk þurrger
- 100 g smjör
- 2 egg, aðskilin
- 2 msk sykur
- 1 tsk vanilluessens
- 1/2 tsk salt
- 300 g hveiti
_ _ _ - 100-200 g suðusúkkulaði
- fersk ber
- e.t.v. kókosmjöl