
Nýju sáttamáli var vísað til ríkissáttasemjara í dag; máli Verkalýðsfélags Grindavíkur og Samtaka atvinnulífsins. Málið er það fyrsta sem vísað er til ríkissáttasemjara á árinu 2019.
Heim > Fyrsta sáttamáli ársins 2019 vísað til ríkissáttasemjara
Borgartúni 21, Höfðaborg, 4. hæð
105 Reykjavík
Símar:
Ástráður 8962690
Aldís 8474672
Bára 6952490
© 2021 Ríkissáttasemjari