Skip to main content
Frétt frá ríkissáttasemjara

Flugvirkjar hjá Landhelgisgæslu boða verkfall

By 20. október, 2020No Comments

FVFÍ, Flugvirkjafélag Íslands hefur boðað vinnustöðvun félagsmanna sem starfa hjá Landhelgisgæslu Íslands og mun það hefjast 5. nóvember nk. kl. 23.59.

18 flugvirkjar voru á kjörskrá og 16 tóku þátt í atkvæðagreiðslu.

14 sögðu já eða 87,5%

2 tóku ekki afstöðu eða 12,5%

Verkfallið nær til allra verka sem flugvirkjar Landhelgisgæslu Íslands sinna á vegum Landhelgisgæslunnar, að undanskildum lögboðnum löggæslu- og björgunarflugverkefnum sem unnin eru á grundvelli laga nr 52/2006 um Landhelgisgæslu Íslands.

 

Áðurboðuðu verkfalli sem átti að hefjast 28. október var aflýst.