
Eftir 22 klst. fundalotu um helgina undirrituðu samninganefndir Eflingar – stéttarfélags og Sambands íslenskra sveitarfélaga kjarasamning, laust fyrir miðnætti á sunnudagskvöldið.
Samningurinn gildir til 31. mars 2023.
Verkfalli Eflingar hefur verið aflýst.