Entries by

Greinargerð og úrskurður gerðardóms í kjaradeilu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og fjármála- og efnahagsráðherra fyrir hönd ríkissjóðs

Gerðardómur sem ríkissáttasemjari skipaði 8. júlí til að fjalla um afmörkuð atriði launaliðs sem ágreiningur var um í kjaradeilu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og fjármála- og efnahagsráðherra fyrir hönd ríkissjóðs hefur lokið störfum. Greinargerð og úrskurður gerðardóms er hér. Ríkissáttasemjari skipaði gerðardóminn eftir að miðlunartillaga hans í kjaradeilu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og fjármála- og efnhagsráðherra fyrir hönd ríkissjóðs var […]