
Á síðustu dögum hafa embætti ríkissáttasemjara borist 19 vísanir nýrra sáttamála aðildarfélaga BSRB gagnvart þremur viðsemjendum; Fjármála- og efnahagsráðherra fyrir hönd ríkissjóðs, Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg. Kjarasamningar aðila losnuðu 31. mars síðastliðinn.