Ríkissáttasemjari

Ríkissáttasemjari

Ríkissáttasemjari

Ađilar ađ kjarasamningum eru velkomnir til viđrćđna í húsakynnum ríkissáttasemjara,  Borgartúni 21, Höfđaborg, óháđ ţví hvort deilu hefur veriđ vísađ til sáttasemjara eđa ekki.
Góđ ađstađa til fundarhalda er í fundarsölum og skrifstofustjóri úthlutar húsnćđinu og veitir alla ađra nauđsynlega ađstođ.

Fréttir

Ný heimasíđa ríkissáttasemjara er í vinnslu.

Tvö ný mál á borđi sáttasemjara

Flugvirkjafélag Íslands vísađi í dag kjaradeilu sinni viđ ríkiđ v/ Samgöngustofu til ríkissáttasemjara. Einnig barst  embćttinu vísun frá VM, Félagi vélstjóra og málmtćknimanna vegna kjaradeilu viđ SA v /kaupskipaútgerđa.

2 ný mál á borđi ríkissáttasemjara

Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar og  samflot tólf annarra bćjarstarfsmannafélaga hafa vísađ kjaradeilum sínum viđ ríkiđ til ríkissáttasemjara.  

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf