Ríkissáttasemjari

Ríkissáttasemjari

Ríkissáttasemjari

Ađilar ađ kjarasamningum eru velkomnir til viđrćđna í húsakynnum ríkissáttasemjara,  Borgartúni 21, Höfđaborg, óháđ ţví hvort deilu hefur veriđ vísađ til sáttasemjara eđa ekki.
Góđ ađstađa til fundarhalda er í fundarsölum og skrifstofustjóri úthlutar húsnćđinu og veitir alla ađra nauđsynlega ađstođ.

Fréttir

Tvö ný mál á borđi sáttasemjara

Flugvirkjafélag Íslands vísađi í dag kjaradeilu sinni viđ ríkiđ v/ Samgöngustofu til ríkissáttasemjara. Einnig barst  embćttinu vísun frá VM, Félagi vélstjóra og málmtćknimanna vegna kjaradeilu viđ SA v /kaupskipaútgerđa.

2 ný mál á borđi ríkissáttasemjara

Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar og  samflot tólf annarra bćjarstarfsmannafélaga hafa vísađ kjaradeilum sínum viđ ríkiđ til ríkissáttasemjara.  

SGS og Flóinn semja viđ ríkiđ

SGS, Starfsgreinasamband Íslands og Flóabandalagiđ undirrituđu nú um kl. 17.00 nýjan kjarasamning viđ ríkiđ.
Samningarnir gilda til 31. mars 2019.

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf