Heim > „Sigli á milli skers og báru …“
„Í þessu starfi þurfa menn að hafa töluverða þolinmæði og húmor. Þótt þeir séu ekki lærðir sálfræðingar þá skiptir ekki minna máli að þekkja á fólk en að þekkja einstök atriði í samningunum,“ segir Guðlaugur Þorvaldsson.
Lesa viðtalið sem birtist í Helgarblaðinu