„Hafa öngvar vöfflur á“ er orðtak sem notað er yfir að bíða ekki boðanna; tefja ekki. Dæmi um notkun er: „Þegar ífæran var komin í lúðuna höfðum við öngvar vöfflur á; heldur vippuðum henni innyfir borðstokkinn í einum rykk“. Sama á við í samningagerðinni ­– það er ágætt að hafa öngvar vöfflur á þegar samningar eru að nást.

Nánar