Sáttamál

Frá árinu 2008 hefur 355 sáttamálum verið vísað til ríkissáttasemjara

Skipting eftir heildarsamtökum launafólks

Skipting eftir launagreiðanda

Séu sáttamálin skoðuð út frá heildarsamtökum launafólks sést að í 41% tilfella voru félög innan ASÍ aðilar að sáttamáli.

Félög innan BSRB voru málsaðilar í 16% tilfella og aðildarfélög BHM í 12% tilfella.

KÍ var aðili að 6% mála.

Stéttarfélög utan heildarsamtaka voru aðilar að 26% sáttamála.

Ef málsaðilar eru skoðaðir með hliðsjón af launagreiðendum, sést að SA var aðili að 47% sáttamála.

Íslenska ríkið var aðili að 23% sáttamála og sveitarfélög voru málsaðilar í 15%.

Aðrir launagreiðendur voru aðilar að 15% sáttamála.

Sáttamál

wdt_ID Mál nr. Málsaðilar Máli vísað Máli lokið Ár Staða
wdt_ID Mál nr. Málsaðilar Máli vísað Máli lokið Ár Staða