
Eftirfarandi sambönd og félög hafa vísað kjaradeilum sínum til ríkissáttasemjara:
- Starfsgreinasamband Íslands fyrir hönd 17 félaga.
- VR
- LÍV fyrir hönd átta félaga
- Rafiðnaðarsamband Íslands (RSÍ)
- Félag vélstjóra og málmtæknimanna (VM)
- MATVÍS
- Samiðn
Yfirlit yfir sáttamál í vinnslu er að finna hér.