Fréttir

Páskafrí

Lokað verður hjá Embætti ríkissáttasemjara um páskana. Við opnum aftur þriðjudaginn 23. apríl.

Gleðilega páska.

Nýtt sáttamál

Máli Félags íslenskra flugumferðarstjóra og SA vegna Isavia hefur verið vísað til ríkissáttasemjara. Málið er það sjöunda sem vísað er til embættisins á árinu.

Sumarlokun

Lokað verður á skrifstofu ríkissáttasemjara frá 1. júlí til 6. ágúst vegna sumarleyfa starfsfólks.

Nýtt sáttamál

Máli Flugfreyjufélagi Íslands og Samtaka atvinnulífsins vegna Icelandair var vísað til ríkissáttasemjara 5. apríl. Málið er það sjötta sem kemur til meðferðar hjá ríkissáttasemjara á árinu.