Entries by sindri

Ársskýrslan 2016 birt á nýjum vef

Ársskýrsla ríkissáttasemjara fyrir árið 2016 er komin út og verður að þessu sinni eingöngu birt á nýrri heimasíðu embættisins,  en ekki gefin út á prenti. Þrátt fyrir að gerðir hafi verið færri kjarasamningar á árinu 2016 en  árin á undan,  voru verkefnin ærin  og er ársskýrslan með veglegasta móti. Þar má finna upplýsingar um  kjarasamninga […]