Entries by Emma Björg Eyjólfsdóttir

Verkfallsboðanir aðildarfélaga BSRB

Embætti ríkissáttasemjara hafa borist tilkynningar um vinnustöðvanir aðildarfélaga BSRB gagnvart fjármála- og efnahagsráðherra fyrir hönd ríkissjóðs, Reykjavíkurborg og Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Á kjörskrá voru tæplega 18.000 félagsmenn aðildarfélaga BSRB. Gagnvart Fjármála- og efnahagsráðherra f.h ríkissjóðs hafa verið boðaðar eftirfarandi vinnustöðvanir FOSS – stéttarfélag í almannaþjónustu vegna félagsmanna sem starfa hjá ríkinu 9. mars kl 00:00 […]

Aðalsteinn Leifsson skipaður ríkissáttasemjari

Félags- og barnamálaráðherra hefur skipað Aðalstein Leifsson, framkvæmdastjóra hjá EFTA, í embætti ríkissáttasemjara frá 1. apríl næstkomandi. Helga Jónsdóttir, settur ríkissáttasemjari, mun gegna störfum þangað til. Félagsmálaráðuneytið auglýsti embættið laust til umsóknar þann 5. desember 2019 og var umsóknarfrestur til og með 20. deseber 2019. Sex einstaklingar sóttu um embættið en ein umsókn var síðar […]

Vinnustöðvun

Efling – stéttarfélag hefur boðað vinnustöðvun allra félagsmanna sem starfa hjá Reykjavíkurborg. Á kjörskrá voru 1894 félagsmenn Eflingar. 1121 greiddi atkvæði og var vinnustöðvun samþykkt með 96% greiddra atkvæða. Vinnustöðvunin framkvæmist með þeim hætti að félagsmenn leggja niður störf sem hér segir: Þriðjudagur 4. febrúar 2020: Vinna lögð niður frá klukkan 12:30 til 23:59 Fimmtudagur […]