Entries by Emma Björg Eyjólfsdóttir

Verkfallsboðun

Ótímabundin vinnustöðvun hefur verið boðuð hjá félagsmönnum Eflingar sem starfa hjá Kópavogsbæ, Seltjarnarnesbæ, Mosfellsbæ, Hveragerðisbæ og Sveitarfélaginu Ölfus. Vinnustöðvunin hefst klukkan 12:00 þriðjudaginn 5. mars. Á kjörskrá voru 260 félagsmenn Eflingar. Á kjörskrá voru 260 félagsmenn Eflingar. Verkfallsboðun hjá félagsmönnum Eflingar sem starfa í grunnskólum sveitarfélaganna var samþykkt með 89,35% greiddra atkvæða. Verkfallsboðun hjá félagsmönnum […]

Félag framhaldsskólakennara og Félag stjórnenda í framhaldsskólum undirrita kjarasamning við ríkið

Samninganefndir Kennarasambands Íslands vegna Félags framhaldsskólakennara og Félags stjórnenda í framhaldsskólum annars vegar, og fjármála- og efnahagsráðherra fyrir hönd ríkissjóðs hins vegar, undirrituðu kjarasamning á fjórða tímanum í dag. Samningurinn gildir til 31. desember 2020. Kjarasamningur aðila rann út þann 31. mars 2019. Samningurinn verður borinn undir atkvæði félagsmanna og skal atkvæðagreiðslu um hann lokið […]

Tómas Örn Kristinsson nýr starfsmaður ríkissáttasemjara

Tómas Örn Kristinsson, töl- og tölvunarfræðingur, hóf störf hjá embætti ríkissáttasemjara í byrjun apríl. Hann starfar fyrir Kjaratölfræðinefnd, sem stofnuð var í lok síðasta árs til að stuðla að sameiginlegum skilningi aðila vinnumarkaðarins á eðli og þróun þeirra hagtalna sem skipta mestu máli við gerð kjarasamninga. Starf Tómas Arnar felst m.a. í greiningum og skýrsluskrifum, […]