AFL starfsgreinafélag og Rafiðnaðarsamband Íslands hafa vísað kjaradeilu við Alcoa fjarðaál til sáttasemjara.

Síðast gildandi kjarasamningur rann út 1. mars 2020.