Kennarasamband Íslands v/Félags kennara og stjórnenda í tónlistarskólum gengu frá kjarasamningi við Samband íslenskra sveitarfélaga í kvöld.

Samningurinn gildir til 31. desember 2021.

Málinu var vísað til ríkissáttasemjara 23. október og haldnir voru 8 sáttafundir auk vinnufunda.