Frétt frá ríkissáttasemjara Kjarasamningur undirritaður fyrir starfsmenn Norðuráls Grundartanga Félag iðn- og tæknigreina, Verkalýðsfélag Akraness, Stéttarfélag Vesturlands, VR og Rafniðnaðarsamband Íslands undirrituðu kjarasamning við Norðurál á Grundartanga, nú á sjöunda tímanum. Samningur gildir til 31. desember 2024. 13. október, 2020/by Elísabet Ólafsdóttir https://rikissattasemjari.is/wp-content/uploads/2020/10/Norðurál.jpg 1512 2016 Elísabet Ólafsdóttir https://rikissattasemjari.is/wp-content/themes/rikissattasemjari/images/Skjaldarmerki.svg Elísabet Ólafsdóttir2020-10-13 19:02:032020-10-13 19:02:03Kjarasamningur undirritaður fyrir starfsmenn Norðuráls Grundartanga