Máli Sjómannafélags Íslands og Samtaka atvinnulífsins vegna Herjólfs hefur verið vísað til ríkissáttasemjara. Boðað verður til fundar í málinu innan tíðar.