Samninganefndir Tollvarðafélags Íslands og fjármála- og efnahagsráðherra fyrir hönd ríkissjóðs hafa undirritað kjarasamning. Samningurinn gildir til 31. mars 2023. Samningurinn verður borinn undir atkvæðagreiðslu félagsmanna Tollvarðafélagsins og skal henni lokið eigi síðar en 7. maí
Ríkissáttasemjari
Borgartúni 21
Höfðaborg, 4. hæð
105 Reykjavík
Sími: 511 4411
rikissattasemjari@rikissattasemjari.is