Samninganefndir Sjúkraliðafélags Íslands og Reykjavíkurborgar hafa undirritað kjarasamning. Samningurinn gildir til 31. mars 2023. Atkvæðagreiðslu um samninginn skal lokið eigi síðar en 12. maí 2020.